top of page

Heimagerður leir

Plasticine

hvað þarf?

· 2 bollar hveiti

· 3/4 bolli salt

· 4 tsk cream of tartar (er hjá kryddi      eða í bökunardeildum búða)

  2 bollar volgt vatn

· 2 msk olía

· Smá matarlit

Hvað á að gera?

· Blandið saman hveiti, salti og cream of tartar í pott við vægan hita. 

· Setjið vatn og olíu út í og hrærið þar til allt er blandað saman og deigið verður þykkt og byrjar að mynda kúlu.

· Takið deigið úr pottinum og skiptið því í hluta og setjið matalit í hvern og einn.

· Kælið í smá tíma og skemmtið ykkur svo!

Slím

Green Slime

hvað þarf?

· 2-3 matskeiðar vatn

· Einn bolli kartöflumjöl

· Matarlitur

Hvað á að gera?

· Setjið kartöflumjölið í skál

· Blandið vatninu hægt saman við kartöflumjölið, ein matskeið í einu

· Setjið nokkra dropa af matarlit út í blönduna

· Setjið inn í ísskáp í eina klukkustund

10 verkefni fyrir fimo leir

Hvað þarf og hvað á að gera?

· FIMO eða polymer leir í nokkrum litum

· Bakstursofn

· Kökukefli eða flösku

· E.t.v. gullmálningu, pensil og smá lakk (ekki nauðsyn

· Fylgja leiðbeiningunum í myndbandinu

Heimagerður leir

Hvað þarf og hvað á að gera?

· Pappír, skæri og þrjá liti

· Fylgja leiðbeiningunum í myndbandinu

· Svo getið þið fundið fleiri origami kennslumyndbönd og æft ykkur í að gera alls konar fígúrur!

bottom of page